Fréttir

Þrjú stórflóð skópu Dettifoss og Jökulsárgljúfur

Samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Edinborgarháskóla í Skotlandi skópu þrjú risavaxin flóð í Jökulsá á Fjöllum, Dettifoss og Jökulsárgljúfur eins og við þekkjum þau...

Þorrablót Ljósvetninga

Þorrablót Ljósvetninga var haldið laugardagskvöldið 7. febrúar. Vel var mætt til vinafundar eins og venjulega. Formaður þorrablótsnefndar Marika Alavere setti blótið, Baldvin Kristinn Baldvinsson...

Vaðlaheiðargöng hálfnuð

Eftir sprengingu sl. nótt í Vaðlaheiðargöngum náði verktaki þeim áfanga að vera hálfnaður með gangagröftinn. Alls eru því lokið 3.603 metrar sem er 50%...

Brennuvargar í Samkomuhúsinu á Húsavík?

Heyrst hefur að tveir brennuvargar hafi hreiðrað um sig á loftinu hjá herra Biedermann, í gamla Samkomuhúsinu á Húsavík. Hvort rétt reynist kemur í...

Starfshópur um mótvægisaðgerðir leystur upp

163. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna á Laugum í dag. Á fundinum lagði oddviti til að leystur yrði upp starfshópur um mótvægisaðgerðir sem skipaður var...

Greinargerðarpæling

Er greinargerð upp á 716 orð næg rök fyrir því að loka grunnskóla? Í byrjun desember boðaði ég með sólarhringsfyrirvara á Facebook til samstöðufundar með...

Kýrnar á Stóru-Tjörnum mjólkuðu mest

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2014 hafa verið reiknaðar og birtar á vef rml.is. Kýrnar hjá Ásvaldi og Laufey á Stóru-Tjörnum sem var næst afurðahæsta...

Kalli í Kerinu með sína fyrstu tónleika á Akureyri

Kalli í Kerinu heldur sína fyrstu tónleika á Akureyri í kvöld á Græna Hattinum. Hann hefur haldið sína árlegu tónleika í heimasveit sinni í Bárðardal...

Undirskriftarsöfnun hafin gegn lokun Litlulaugaskóla

Hafin er undirskriftarsöfnun á netinu sem ber yfirskriftina "Grunnskóla áfram í byggðakjarnanum: Stöðvum fyrirhugaða lokun Litlulaugaskóla að Laugum í Reykjadal" Á vef undirskriftarsöfnunarinnar segir...

Kynningarfundur vegna skipulags á Kárhóli

Skipulags- og umhverfisnefnd Þingeyjarsveitar boðar til almenns kynningarfundar á Breiðumýri n.k. þriðjudag 3. febrúar kl 17:00. Kynntar verða tillögur að breytingu á aðalskipulagi og...

Veðurspá

Laugar
overcast clouds
6 ° C
6 °
6 °
81%
4.6kmh
90%
Mán
6 °
Þri
8 °
Mið
8 °
Fim
7 °
Fös
5 °

Vinsælast á 641.is