Fréttir

Lægstu laun verði 300 þús. kr. innan þriggja ára

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhenti Samtökum atvinnulífsins í gær kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á vinnustöðum um...

Þingeyjarsveit auglýsir stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla

Þingeyjarsveit hefur auglýst stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla til umsóknar. Í auglýsingunni kemur ma. fram að nýr skólastjóri mun leiða uppbyggingu öflugs skólastarfs í samreknum grunn-,...

Þorskroð notað í trommur.

Á meðan á verkfalli tónlistarkennara stóð, var Marika Alavera deildarstjóri og tónlistarkennari í Stórutjarnaskóla, að glugga í nýja hugmyndabók, ætlaða 3. og 4.bekk, sem...

Hafdís er íþróttamaður Akureyrar annað árið í röð

Frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir úr UFA var valin íþróttamaður Akureyrar árið 2014 en kjörinu var lýst í verðlaunahófi á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og Íþróttaráðs Akureyrarbæjar sem...

Æfingabúðir frjálsíþróttaráðs HSÞ á Þórshöfn

Frjálsíþróttaráð HSÞ stóð fyrir sólarhrings æfingabúðum í frjálsum íþróttum á Þórshöfn dagana 16.-17. janúar. Á Þórshöfn er stórt og mikið íþróttahús sem við fengum...

Umferðin um Víkurskarð jókst um 8,6 prósent í fyrra

Umferðin um Víkurskarð jókst um 8,6 prósent í fyrra miðað við árið 2013. Að meðaltali fóru 1.230 bílar á dag um skarðið en yfir...

Starfshópur um mótvægisaðgerðir á að skila af sér fyrir 1. apríl

Á 162. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 15. janúar sl, var samþykkt erindisbréf starfshóps til undirbúnings mótvægisaðgerða vegna breytinga á stafsemi Þingeyjarskóla skólaárið...

Enn óvissa um dýralæknaþjónustu í Þingeyjarsýslu

Eins og greint var frá hér á 641.is í desember sl. rann út þann 31. október 2014, þjónustusamningur Matvælastofnunar(MAST) við Vigni Sigurólason dýralækni á...

Hafdís með nýtt Íslandsmet í langstökki

Þingeyska frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki innanhúss í dag, þegar hún stökk 6,47 m á Reykjavíkurleikunum (RIG) sem standa núna yfir í...

„Þess á milli skríður seðlabankastjóri í híði sitt“

Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar-stéttarfélags fer hörðum orðum um afstöðu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til kjaramála almenns launafólks í viðtali við Skarp, sem kom út...

Veðurspá

Laugar
overcast clouds
6 ° C
6 °
6 °
81%
4.6kmh
90%
Mán
6 °
Þri
8 °
Mið
8 °
Fim
7 °
Fös
5 °

Vinsælast á 641.is