Nýr vefur HSÞ opnaður

0
29

Héraðssamband Þingeyinga, HSÞ, hefur opnað nýja vef í tilefni af aldarafmæli HSÞ.

HSÞ

Sérstök afmælissýning frá 100 ára sögu HSÞ og UNÞ, var opnuð í safnahúsinu á Húsavík í gær og verður hún opin fram til 15 júlí. Á nýja vefnum er að finna fjölbreytt efni tengt HSÞ og þar sem HSÞ heldur upp á 100 ára afmæli á árinu verður mjög mikið um að vera á þessu ári. Landsmót 50+ og sérstök 100 ára afmælishátíð 2. nóvember nk. stendur þar upp úr, en landsmót 50+ fer fram á Húsavík 20-22. júní.

Hér má sk0ða nýjan vef HSÞ