Landsmót 50+ – Skráningarfrestur framlengdur

0
26

Margir hafa skráð sig til keppni á Landsmót 50+ sem fram fer um komandi helgi, 20-22 júní á Húsavík. Lokað hefur verið fyrir skráningu í Boccia og Bogfimi, en í aðrar greinar hefur skráningarfresturinn verið framlengdur til miðnættis annað kvöld, miðvikudagskvöld 18. júní.

Landsmót 50+Veggspj-50+2014-A4

 

Keppnisgreinar á Landmóti 50+ eru: Almenningshlaup – boccia – blak –bidds – bogfimi – frjálsar – golf – hestaíþróttir – sýningaratriði, línudans – pútt – ringó – skák – sund – starfsíþróttir – skotfimi- stígvélakast-þríþraut.

Skráning fer fram hér