Landsmótið heppnaðist vel í alla staði

0
30

Helga Guðrún Guðjónsdóttir, Formaður UMFÍ, sleit Landsmóti 50+ með formlegum hætti í íþróttahöllinni á Húsavík í dag. Helga Guðrún var virkilega ánægð og þakklát eftir Landsmótið sem heppnaðist vel í alla staði. Veðurfarið var hagstætt og keppendur og áhorfendur skemmtu sér vel á mótinu.

Gestir við setningaathöfnina
Gestir við setningaathöfnina

 

HSÞ vann til flestra verðlauna á mótinu, en Þingeyingar unnu alls 13 gull, 16 silfur og 7 brons (óstaðfestar tölur).

Á vef UMFÍ má sjá myndir og úrslit úr öllum keppnisgreinum.

Hér fyrir neðan má skoða viðtöl sem Rafnar Orri tók um helgina.

Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ

http://www.youtube.com/watch?v=DzveOPLRFPQ

Aðalsteinn Árni Baldursson

Stígvélakastið