Björgunarsveitin Þingey aðstoðar fólk í nótt.

0
31

Björgunasveitin Þingey fékk beiðni um miðnættið að aðstoða fólk í bíl við Fnjóskábrú. Þar voru á ferðinni 4 ungmenni, bíllinn var skilinn eftir, en þeim komið inní Stórutjarnaskóla þar sem þau fengu að gista og verða að bíða af sér veðrið.  Mjög blindað var þegar Björgunarsveitarmenn voru að koma fólkinu til aðstoðar og ekkert ferðaveður.

Fréttatilkynning.

Vegna ófærðar og illviðris verður lokað í Versluninni Goðafoss við Fosshól í dag, enda allt ófært og vonandi enginn á ferðinni.

 

IMG_6030