Skötuilmur í Dalakofanum í gær

0
32

Eins og undanfarin ár kom skötuunnendur saman í Dalakofanum á Laugum í gær, Þorláksmessu, til þess að snæða saman. Sigurður Hlynur Snæbjörnsson bóndi á Öndólfsstöðum lét sig ekki vanta í skötuna og tók tíðindamaður 641.is meðfylgjandi mynd af honum í tilefni dagsins.

Sigurður Hlynur Snæbjörnsson
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

641.is óskar lesendum sínum gleðilegra jóla.