Fréttir

Skref í rétta átt -segir ferðaþjónustuaðili

"Þetta er skref í rétta átt, en það hefði átt að vera búið að taka þetta skref fyrir löngu síðan", sagði Rúnar Óskarsson hjá...

Stefnt að aukinni endurvinnslu og flokkun úrgangs

Starfshópur var skipaður af sveitarstjórn þann 7. ágúst s.l.  til að vinna að framtíðarskipulagi sorpmála í sveitarfélaginu og í framhaldinu skila tillögu til sveitarstjórnar....

Tónkvíslin 2015 verður haldin 28. febrúar

Tónkvíslin, hin árlega söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, verður haldin laugardagskvöldið 28.febrúar 2015 í íþróttahúsinu á Laugum. Í tilefni af 10 ára afmæli Tónkvíslarinnar verður keppnin...

Breytt umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls

Ríkislögreglustjórinn, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa tekið ákvörðun (með tilvísun í 23.gr. í lögum 82/2008 um almannavarnir)...

Vef ljósmyndasýning opnuð í dag

Sr. Örn Friðriksson, fyrrverandi prestur Mývetninga og prófastur Þingeyinga, afhenti Ljósmyndasafni Þingeyinga hluta af ljósmyndasafni sínu nýverið. Í safninu eru rúmlega 1.000 myndir, bæði...

Fyrsta og eina fundargerð starfshóps um mótvægisaðgerðir birt

Fyrsta og eina fundargerð starfshóps til undirbúnings mótvægisaðgerða vegna breytinga á starfsemi Þingeyjarskóla skólaárið 2015 – 2016 var birt á vef Þingeyjarsveitar síðdegis í dag. Í...

Starfshópur leystur upp vegna togstreitu að sögn oddvita

"Við töldum að það væri óþarfi að hafa starfshóp í gangi ef hann væri framlenging á þeirri togstreitu sem væri í sveitarstjórninni á milli...

Fjögurra skóga hlaupið valið besta utanvegahlaupið.

Hlaup.is hefur tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2014. Í annað skiptið er hlaupunum skipt niður í tvo flokka, götuhlaup og utanvegahlaup...

Rauðaskriða – Fyrsti stjörnuflokkaði gististaðurinn í VAKANN!

Hótel Rauðaskriða fékk s.l.föstudag VAKA viðurkenningu sína afhenta, fyrst allra gististaða eftir að gistihlutinn var innleiddur í gæða- og umhverfiskerfið. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín...

Svavar Knútur með tónleika í Reykjahlíðarkirkju

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur mun halda tónleika í Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 14. febrúar kl 20:00. Í tilkynningu frá menninarfélaginu Gjallandi segir að hljómur kirkjunnar og flutningur Svavars...

Veðurspá

Laugar
overcast clouds
6 ° C
6 °
6 °
81%
4.6kmh
90%
Mán
6 °
Þri
8 °
Mið
8 °
Fim
7 °
Fös
5 °

Vinsælast á 641.is