Æfingabúðir frjálsíþróttaráðs HSÞ á Þórshöfn

0
54
Skjáskot úr myndbandinu

Frjálsíþróttaráð HSÞ stóð fyrir sólarhrings æfingabúðum í frjálsum íþróttum á Þórshöfn dagana 16.-17. janúar. Á Þórshöfn er stórt og mikið íþróttahús sem við fengum afnot af en gistingin var í félagsheimilinu sem er rétt við íþróttahúsið. Frá þessu segir á vef HSÞ

Þórshöfn 4
Hópmynd af krökkunum

Fyrsta æfingin var kl. 17 og mætingin var mjög góð en 43 einstaklingar voru í allt mættir.  Eftir æfingu skelltu krakkarnir sér í sund, ísbað og heitan pott áður en farið var að borða. Ísfélagið á Þórshöfn og frjálsíþróttaráð buðu upp á pizzu og UMFL bauð upp á gos með.

Sjá nánar á vef HSÞ