Svavar Knútur með tónleika í Reykjahlíðarkirkju

0
43
Frá Tónkvíslinni 2012

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur mun halda tónleika í Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 14. febrúar kl 20:00.

Svavar Knútur

Í tilkynningu frá menninarfélaginu Gjallandi segir að hljómur kirkjunnar og flutningur Svavars muni leggja grunn að góðu kveldi.

Miðaverð er 2.000 krónur og ekki verður posi á staðnum.

Gjallandi.i 

svavarknutur.com/