Tónkvíslin 2015 verður haldin 28. febrúar

SUBTITLE PRUFA BLA BLA BLA

0
52
Frá hugarflugsfundi í Litlulaugskóla sl. þriðjudag.

Tónkvíslin, hin árlega söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, verður haldin laugardagskvöldið 28.febrúar 2015 í íþróttahúsinu á Laugum. Í tilefni af 10 ára afmæli Tónkvíslarinnar verður keppnin stærri en áður og má búast við ótrúlegu sjónarspili í íþróttahúsinu.

Tónkvísl 2015

Undibúningur keppnarinnar er nú á hápunkti og er fjöldinn allur af framhaldsskóla- og grunnskólanemendum að keppa úr nærsveitum. Húsið opnar 18:30 og hefst keppnin 19:30

Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum hvetur alla úr sveitum nær og fjær að taka 28.febrúar frá og verða vitni af 10 ára afmæli Tónkvíslarinnar !