Kyrrðarstund í Þorgeirskirkju

0
48
Þorgeirskirkja

Fréttatilkynning:

Að kvöldi öskudags/föstuupphafs miðvikudaginn 18. febrúar verður kyrrðarstund í Þorgeirskirkju kl. 20.00.  Orð og bæn og ljúfir tónar. Kaffispjall á eftir. Verið öll velkomin!

Bolli Pétur Bollason.