Auglýsingar

Áhugasamir geta fengið birtar auglýsingar á 641.is. Á 641.is er hægt að auglýsa ýmiskonar vöru, þjónustu og hvað eina það sem auglýsendur þurfa að koma á framfæri við lesendur 641.is.  Ekki er þó tekið við auglýsingum sem ganga gegn lögum s.s. með vísun í áfengi. Auglýsendum stendur einnig til boða að láta hanna (smíða) fyrir sig auglýsingu, til birtingar á 641.is (swf) ef þeir hafa ekki auglýsingu tiltæka. Sú hönnun er ókeypis.

Upplýsingar um pláss og verð:

Hægt er að kaupa pláss á 641.is í nokkra mánuði í senn og er þá afsláttur gefinn.

Í stóra plássinu til vinstri (410 x 600) geta verið allt að fimm auglýsingar í senn og flettist á milli þeirra. Hægt er að setja inn pláss hér og þar á vefnum. Flest þeirra eru 300px á breidd en hæðin getur verið mismunandi. Önnur geta verið allt að 700px á breidd og ekki hærri en 150px.

Ef auglýsa á í styttri tíma en eina viku er dagurinn á 1000 kr.

Vefstjóri (Hermann Aðalsteinsson) veitir allar nánari upplýsingar í síma 8213187 og 4643187 netf. lyngbrekku@simnet.is